Davíð

3. september 2022

Breiðablik komið í CS : GO

Rafíþróttadeild Breiðabliks kynnir með stolti fyrsta meistaraflokkinn í rafíþróttum á vegum Breiðabliks. Liðið keppir í tölvuleiknum CS:GO og mun taka þátt í deild þeirra bestu, þ.e Ljósleiðaradeildin. Hægt verður að fylgjast með þeim t.d. á Stöð 2 eSport rásinni.

Leikmennirnir eru Pjakkur, viRuz, wnKer, LiLLehhhh, Furious og Sax