3. september 2022
Breiðablik komið í Rocket league
3. september 2022
Breiðablik komið í Rocket league
Rafíþróttadeild Breiðabliks kynnir með stolti meistaraflokk í Rocket League sem mun spila í Arena deildinni. Fyrsti leikmannahópurinn félagsins í efstu deild samanstendur af EmilVald, Paxole, Smushball og Krilla. Þess má geta að EmilVald og Paxole eru fyrrum leikmenn LAVA esports sem eru ríkjandi íslandsmeistarar svo það verður gaman að fylgjast með framgangi liðsins.