2. september 2021
Skráning er hafin
2. september 2021
Skráning er hafin
Rafíþróttadeild Breiðabliks er farin af stað með skipulagðar æfingar í rafíþróttum. Deildin vill gefa börnum og unglingum í Kópavogi kost á markvissum æfingum og heilbrigðum spilaháttum þegar kemur að tölvuleikjum.
Æft er 2x í viku og má finna fjölbreitt leikjaúrval og hópa við hæfi.
Minecraft, Roblox, FIFA, Rocket League, Overwatch, CS-GO, Valorant að ógleymdu rafíþróttamixinu.
Reglulegar æfingar verða haldnar í Arena Gaming Ísland sem býður upp á heimsklassa aðstöðu og þjálfun til rafíþróttaiðkunnar (Smáratorg).
Skráning er nýhafin og má finna á Sportabler
https://www.sportabler.com/shop/breidablik/raf