Birgir

5. ágúst 2021

BREIÐABLK SEMUR VIÐ ARENA

Breiðablik og Arena hafa gert samkomulag um að Rafíþróttadeild Breiðabliks mun halda starfssemi deildarinnar innan veggja Arena og hefst starfið núna í haust!

Við hjá Breiðablik erum gríðarlega spennt að vinna með Arena.