5. ágúst 2021
BREIÐABLK SEMUR VIÐ ARENA
5. ágúst 2021
BREIÐABLK SEMUR VIÐ ARENA
Breiðablik og Arena hafa gert samkomulag um að Rafíþróttadeild Breiðabliks mun halda starfssemi deildarinnar innan veggja Arena og hefst starfið núna í haust!
Við hjá Breiðablik erum gríðarlega spennt að vinna með Arena.